Fréttir & tilkynningar

Frá hátíðarhöldum við Menningarhúsin 2020.

Þjóðhátíðarfögnuður Menningarhúsanna í Kópavogi

Draumkennd tónlist, draumafangarasmiðja og ævintýraþrautin Draumaslóð er á meðal þess sem boðið verður upp á 17. júní þegar Menningarhúsin í Kópavogi, ásamt listafólki á vegum Skapandi sumarstarfa í Kópavogi, taka saman höndum um metnaðarfulla og fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa undir yfirskriftinni Sumardraumar á sautjándanum.
Birkisáning í Selfjalli.

Birkisáning í Selfjalli

Birkisáning í Selfjalli í Lækjarbotnum er að ljúka en sumarstarfsmenn hjá Kópavogsbæ undir handleiðslu Skógræktar Kópavogs hafa unnið hörðum höndum að því að sá í örfoka landið.
Hringtorg á Fífuhvammsvegi við Lindarveg verður lokað mánudaginn 14. júní frá kl. 9:00 til 14:00 ve…

Lokun vegna malbiksframkvæmda mánudag og þriðjudag 14. og 15. júní

Tilkynning um lokun vegna malbiksframkvæmda 14. og 15. júní kl. 9-14
Leikskólinn Urðarhóll hlaut hvatningarverðlaun Heimilis og Skóla. Á myndinni eru Birna Bjarnarson, …

Leikskólinn Urðarhóll hlaut verðlaun fyrir minni matarsóun

Verkefnið Sjálfbærni og minni matarsóun hjá heilsuleikskólanum Urðarhól hlaut hvatningarverðlaun Heimilis og skóla sem veitt voru á dögunum.
Sumarboðinn ljúfi, Vinnuskóli Kópavogs.

Fjöldi unglinga í Vinnuskóla Kópavogs

Tæp 1.500 unglingar eru í Vinnuskóla Kópavogs í sumar. Það er svipaður fjöldi og í fyrra en mikil aukning frá árinu 2019 þegar 930 unglingar voru í Vinnuskólanum.
Efnt er til samráðs vegna nýrrar menntastefnu.

Samráð um menntastefnu

Leitað er eftir áliti íbúa Kópavogs, ekki síst barna og ungmenna, á drögum nýrrar menntastefnu.
Í ungmennaráði eru: Unnur María Agnarsdóttir, formaður Ungmennaráðs Kópavogs
Magnús Snær Hallgríms…

Vilja styðja við betri líðan nemenda

Ungmennaráð Kópavogs fundaði með bæjarstjórn Kópavogs í þriðja sinn á dögunum og lagði fram fimm tillögur á fundi sínum.
Umhverfisviðurkenningar eru veittar ár hvert.

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

Auglýst er eftir tilnefningum til viðurkenninga í umhverfismálum í Kópavogi. Viðurkenningarnar eru veittar ár hvert af umhverfis- og samgöngunefnd og bæjarstjórn.
Lokun vegna malbiksframkvæmda

Lokun vegna malbiksframkvæmda miðvikudaginn 2. júní kl. 9:00-14:00

Vestari akrein Fífuhvammsvegar til suðurs á milli Arnarsmára og aðreinar að Hafnarfjarðarvegi ofan við Fífuna verður lokuð.
Umferð um hringtorg á Lindarvegi við Núpalind verður stórlega heft

Lokun vegna malbiksfræsinga mánudaginn 31. maí kl. 13-16

Umferð um hringtorg á Lindarvegi við Núpalind verður stórlega heft mánudaginn 31. maí frá kl. 13:00 til 16:00.