Fréttir & tilkynningar

Á myndinni eru frá vinstri, efsta röð: Sigrún Hulda Jónsdóttir, Ólöf Kristjánsdóttir, Drífa Kristjá…

Heiðruð fyrir 25 ára starf

10 starfsmenn Kópavogsbæjar voru heiðraðir fyrir að hafa náð þeim áfanga 2020 að hafa unnið í 25 ár hjá bænum.
Kópavogsbær.

Stytting vinnuviku hjá Kópavogsbæ

Yfirlýsing frá Kópavogsbæ vegna opins bréfs Eflingar um styttingu vinnuviku hjá starfsfólki bæjarins
Lokað fyrir kalt vatn

Lokað fyrir kalt vatn

Lokað fyrir kalt vatn í Víðigrund 19-35 vegna viðgerðar í dag.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri afhendir Þórdísi Helgadóttur ljóðstaf Jóns úr Vör.

Þórdís Helgadóttir hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör 2021

Ljóðstafur Jóns úr Vör var veittur við hátíðlega athöfn í 19. sinn í Salnum í Kópavogi fimmtudaginn 21. janúar. Þórdís Helgadóttir, heimspekingur og rithöfundur, hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2021 fyrir ljóðið FASASKIPTI.
Sigríður Þrúður Stefánsdóttir.

Mannauðsstjóri Kópavogsbæjar

Sigríður Þrúður Stefánsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Kópavogsbæjar.
Á myndinni eru frá vinstri: Erla Ólafsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson, Ninna Þórarinsd…

ÞYKJÓ og Midpunkt fengu hæstu styrkina

Hönnunarverkefnið ÞYKJÓ og listamannarýmið Midpunkt hlutu hæsta framlag við úthlutun lista- og menningarráðs Kópavogs úr lista- og menningarsjóði 2021, fjórar milljónir hvort.
Á myndinni eru frá vinstri Jón Finnbogason, formaður íþróttaráðs Kópavogs, Karen Sif Ársælsdóttir, …

Íþróttakarl og íþróttakona ársins 2020

Arnar Pétursson frjálsíþróttamaður úr Breiðabliki og Karen Sif Ársælsdóttir frjálsíþróttakona úr Breiðabliki voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2020.
Skýringarmynd að Hamraborgarsvæði eftir breytingar.

Metaðsókn á skipulagsfund

Tæplega 400 manns fylgdist með streymisfundi um skipulagsmál á Hamraborgarsvæðinu.
Íþróttahátíð Kópavogs fer fram föstudaginn 15.janúar.

Íþróttahátíð í beinni

Íþróttahátíð Kópavogs verður streymt á vef Kópavogsbæjar.
Bæjarskrifstofur Kópavogs

Breyttur opnunartími

Bæjarskrifstofur Kópavogs verða frá og með föstudeginum 15.janúar opnar til klukkan 13.00 á föstudögum í stað 15.00.