Fréttir & tilkynningar

Hjáleið vegna malbikunarframkvæmda

Lokun vegna malbiksframkvæmda

Lokað verður fyrir umferð um Fitjalind miðvikudaginn 23. júní.
Frá opnun Vatnsdropans.

Sjórinn er fullur af góðum verum. Sjórinn er fullur af rusli!

Laugardaginn 19. júní opnaði í Gerðarsafni sýningin Sjórinn er fullur af góðum verum. Sjórinn er fullur af rusli! sem er fyrsti áfangi Vatnsdropans, stærsta alþjóðlega verkefnis Menningarhúsanna í Kópavogi til þessa.
17. júní 2021

Vel heppnaðar hverfishátíðir í Kópavogi

Góð stemning var á 17. júní þetta árið. Kópavogsbúar létu ekki örlitla úrkomu á sig fá og var vel mætt á alla staði.
Frá 17.júní 2020.

Hátíðardagskrá 17.júní

17. júní er fagnað á fimm stöðum í Kópavogi í ár líkt og í fyrra.
Hjáleið vegna lokunnar

Lokun vegna malbiksframkvæmda miðvikudaginn 16. júní kl. 9-17

Lokað verður fyrir umferð um Lindarveg á milli Ála- og Askalindar.
Hjáleið vegna lokunnar

Lokun vegna malbiksframkvæmda miðvikudaginn 16. júní kl. 9-13

Lokað verður fyrir umferð um hringtorg á Lindarvegi við Núpa- og Skógarlind.
Lína Langsokkur að skremmta á 17.júní

17. júní verður fagnað með fimm hverfishátíðum

Þjóðhátíðardegi verður fagnað í Kópavogi með fimm hverfishátíðum. Fyrirkomulagið var tekið upp á síðasta ári og sló rækilega í gegn.
Frá hátíðarhöldum við Menningarhúsin 2020.

Þjóðhátíðarfögnuður Menningarhúsanna í Kópavogi

Draumkennd tónlist, draumafangarasmiðja og ævintýraþrautin Draumaslóð er á meðal þess sem boðið verður upp á 17. júní þegar Menningarhúsin í Kópavogi, ásamt listafólki á vegum Skapandi sumarstarfa í Kópavogi, taka saman höndum um metnaðarfulla og fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa undir yfirskriftinni Sumardraumar á sautjándanum.
Birkisáning í Selfjalli.

Birkisáning í Selfjalli

Birkisáning í Selfjalli í Lækjarbotnum er að ljúka en sumarstarfsmenn hjá Kópavogsbæ undir handleiðslu Skógræktar Kópavogs hafa unnið hörðum höndum að því að sá í örfoka landið.
Hringtorg á Fífuhvammsvegi við Lindarveg verður lokað mánudaginn 14. júní frá kl. 9:00 til 14:00 ve…

Lokun vegna malbiksframkvæmda mánudag og þriðjudag 14. og 15. júní

Tilkynning um lokun vegna malbiksframkvæmda 14. og 15. júní kl. 9-14