Í sumar er nóg um að vera í félagsmiðstöðvum eldri borgara í Kópavogi. Vinnumálastofnun veitir sveitarfélögum styrk til að efla félagsstarf aldraða eftir Covid en sumarstarfsfólk hefur búið til viðburðaríka dagskrá fyrir eldri borgara.
Fjármála- og efnahagsráðherra og bæjarstjóri Kópavogsbæjar hafa undirritað samkomulag um skipulag og uppbyggingu á landi í eigu ríkis og sveitarfélagsins á Vatnsendahæð í Kópavogi undir aukna íbúðabyggð.