Fréttir & tilkynningar

Skógræktarfélag Kópavogs og Kópavogsbær standa saman að gróðursetningardögum fjölskyldunnar.

Gróðursetningardagar við Guðmundarlund

Gróðursetningardagar verða haldnir 7.júlí og 21.júlí undir yfirskriftinni Líf í lundi.
Bingó í Gjábakka.

Fjölbreytt sumardagskrá í félagsmiðstöðvum eldri borgara

Í sumar er nóg um að vera í félagsmiðstöðvum eldri borgara í Kópavogi. Vinnumálastofnun veitir sveitarfélögum styrk til að efla félagsstarf aldraða eftir Covid en sumarstarfsfólk hefur búið til viðburðaríka dagskrá fyrir eldri borgara.
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs.

Samkomulag um aukna íbúðabyggð á Vatnsendahæð

Fjármála- og efnahagsráðherra og bæjarstjóri Kópavogsbæjar hafa undirritað samkomulag um skipulag og uppbyggingu á landi í eigu ríkis og sveitarfélagsins á Vatnsendahæð í Kópavogi undir aukna íbúðabyggð.
Holtsvöllur er einnig þekktur sem Stelluróló.

Opnunartími gæsluvalla 2021

Þrír gæsluvellir starfa í Kópavogi sumarið 2021, Holtsvöllur (Stelluróló), Lækjavöllur og Hvammsvöllur.
Ágúst Ágústsson frá Reebok Fitness og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs skrifuðu undir samni…

Reebok fitness í sundlaugum Kópavogs

Kópavogsbær og Reebok Fitness hafa skrifað undir samning um áframhaldandi rekstur Reebok Fitness á líkamsræktarstöðvum í sundlaugum Kópavogs,
Hjáleið vegna lokunar á Breiðahvarfi

Lokun vegna malbiksframkvæmda

Lokað verður fyrir umferð um Breiðahvarf á milli Funa- og Brekkuhvarfs miðvikudaginn 30. júní.
Lóð Kársnesskóla, Skólagerði, hefur verið girt af í öryggisskyni vegna fyrirhugaðrar byggingu nýs s…

Framkvæmdir við Kársnesskóla, Skólagerði

Framkvæmdir vegna byggingar nýs Kársnesskóla við Skólagerði hefjast í júlí.
Malarvöllur við Stelluróló verður lagður gervigrasi.

Gervigrasvöllur við Stelluróló

Verið er að undirbúa gerð gervigrasvallar við gæsluvöllinn Holtsvöll, sem betur er þekktur sem Stelluróló.
Gunnar I. Birgisson á skrifstofu bæjarstjóra Kópavogs.

Gunnar I. Birgisson

Gunnar I. Birgisson fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs er jarðsunginn í dag.
Skógrækt í nágrenni Guðmundarlundar.

Gróðursetningardagur fjölskyldunnar

Laugardaginn 26.júní verður Gróðursetningardagur fjölskyldunnar haldinn hátíðlegur í Kópavogi.