Fréttir & tilkynningar

Þjónusta við ungmenni verður umfangsmeiri en áður hefur verið.

Breytt og bætt þjónusta við ungmenni

Þjónusta við ungmenni í Kópavogi á aldrinum 16 – 25 ára verður efld verulega í Molanum – Miðstöð unga fólksins sem mun hafa það hlutverk að vinna að menntun, velferð og vellíðan ungs fólks. Ungmennahúsið Molinn fær þannig nýtt og aukið hlutverk í þjónustu við ungmenni.
Barnamenningarhátíð í Kópavogi verður sett þriðjudaginn 18. apríl.

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Barnamenningarhátíð í Kópvogi er haldin vikuna 18. – 22. apríl í Kópavogi með fjölbreyttum sýningum, smiðjum og uppákomum og mun dagskráin ná hápunkti með hátíðardagskrá sem fram fer laugardaginn 22. apríl í menningarhúsunum og í Smáralind.
Frítt í sund í Kópavogi sumardaginn fyrsta.

Sumardagurinn fyrsti í Kópavogi

Kópavogsbær býður frítt í sund í tilefni sumardagsins fyrsta, 20. apríl og þá verður líf og fjör á Barnamenningarhátíð bæjarins.
Götur sópaðar í Kópavogi.

Götusópun í Kópavogi

Sópun gatna og gangstíga hófst 30. mars síðastliðinn og hefur gengið samkvæmt áætlun.
Börnin kynntu sínar hugmyndir að leiktækjum.

Samráð við börn um leiksvæði í Lundi

Tæplega 20 börn á á aldrinum 9 til 16 ára tóku þátt í fundi með starfsfólki skipulagsdeildar Kópavogs um skipulag leiksvæðis við Lund í Kópavogi.
Þátttakendur í lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar ásamt bæjarstjóra Kópavogs, Ásdísi Kristjánsdót…

Stóra upplestrarkeppnin

Finnbogi Birkis Kjartansson frá Kópavogsskóla sigraði Stóru upplestrarkeppnina í Kópavogi, í öðru sæti var Kristín Edda Hlynsdóttir frá Snælandsskóla og í þriðja sæti var Agnes Elín Davíðsdóttir úr Salaskóla.
Sundlaugarnar í Kópavogi eru opnar um páskana.

Sund um páska

Hægt er að fara í sund í Kópavogi alla páskana. Eingöngu Salalaug er opin á páskadag og eingöngu Kópavogslaug annan í páskum.
Fulltrúar stofnenda Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, f.v. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafna…

Höfuðborgarsvæðið markaðssett sem einn áfangastaður

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins var stofnuð í dag, mánudaginn 3.apríl. Markaðsstofan verður áfangastaðastofa fyrir höfuðborgarsvæðið allt og eru stofnaðilar Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) og Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins.
Fulltrúar á Barnaþingi 2023, starfsfólk og bæjarstjóri Kópavogs stilltu sér upp til myndatöku í hád…

Vel heppnað Barnaþing

Fulltrúar nemenda í grunnskólum Kópavogs komu saman á vel heppnuðu Barnaþingi sem fram fór miðvikudaginn 29.mars. Börnin, sem eru nemendur í fimmta til tíunda bekk, fjölluðu tillögur sem skólaþing skólanna höfðu valið sem tillögur frá sínum skóla.
Bæjarstjórn Kópavogs.

Hlýjar kveðjur til Fjarðabyggðar

Bæjarstjórn Kópavogs sendir íbúum Fjarðabyggðar hlýjar kveðjur.