Fréttir & tilkynningar

Fjárhagsáætlun 2018.

Fjárhagsáætlun 2018 samþykkt

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2018 var samþykkt einróma í Bæjarstjórn Kópavogs.
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu kynna breytingu á svæðisskipulagi.

Breyting á svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins

Vegna undirbúnings Borgarlínu liggur fyrir breytingartillaga á svæðisskipulagi.
Frá leikskóla í Kópavogi.

Aðgerðir í leikskólamálum

Ófaglærðir starfsmenn leikskóla í Kópavogi hækka um 16.000 krónur í launum á mánuði frá og með 1. janúar næstkomandi. Sama á við um frístundaleiðbeinendur í dægradvöl grunnskólanna í Kópavogi.
Á myndinni eru frá vinstri Pétur Hrafn Sigurðsson, Amanda K. Ólafsdóttir, Þórdís Guðrún Bjarnadótti…

Öldungaráð fundar í fyrsta sinn

Öldungaráð Kópavogs hélt sinn fyrsta fund nýverið en ráðið mun funda ársfjórðungslega.
Aron Andreassen úr félagsmiðstöðinni Jemen í Lindaskóla er sigurvegari Rímnaflæðis 2017.

Félagsmiðstöðin Jemen sigraði Rímnaflæði

Aron Andrearssen og Alexander Orri Sveinbjörnsson úr félagsmiðstöðinni Jemen sigruðu Rímnaflæði.
Vífilsfell, innan lögsögu Kópavogs samkvæmt úrskurði Hæstaréttar frá 16. nóvember 2017.

Kópavogur stækkar

Hæstiréttur hefur staðfest að 8.000 hektara landsvæði austan Heiðmerkur og að Bláfjöllum lúti lögsögu Kópavogs.
Margrét Júlía Rafnsdóttir, bæjarfulltrúi VG.

Margrét Júlía tekur sæti í bæjarstjórn Kópavogs

Margrét Júlía Rafnsdóttir hefur tekið sæti í bæjarstjórn Kópavogs.
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir 2018 var lögð fram til fyrri umræðu þriðjudaginn 14. nóvember.

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2018

Ríflegur rekstrarafgangur, niðurgreiðsla skulda, áhersla á mennta- og lýðheilsumál eru meðal þess sem fram kemur í fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2018.
Álalind 18-20 (áður Álalind 1)er til sölu til niðurrifs.

Álalind 18-20 til sölu

Kópavogsbær auglýsir til sölu fasteignina Álalind 18-20 (áður Álalind 1) til niðurrifs, ásamt byggingarrétti samkvæmt núgildandi deiliskipulagi lóðarinnar.
Skólahljómsveit Kópavogs var á meðal styrkþega lista- og menningarráðs sem tilkynnt var um í ársbyr…

Styrkir úr lista- og menningarsjóði

Lista- og menningarráð Kópavogs óskar eftir umsóknum úr lista- og menningarsjóði bæjarins.