Ófaglærðir starfsmenn leikskóla í Kópavogi hækka um 16.000 krónur í launum á mánuði frá og með 1. janúar næstkomandi. Sama á við um frístundaleiðbeinendur í dægradvöl grunnskólanna í Kópavogi.
Ríflegur rekstrarafgangur, niðurgreiðsla skulda, áhersla á mennta- og lýðheilsumál eru meðal þess sem fram kemur í fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2018.
Kópavogsbær auglýsir til sölu fasteignina Álalind 18-20 (áður Álalind 1) til niðurrifs, ásamt byggingarrétti samkvæmt núgildandi deiliskipulagi lóðarinnar.