Fréttir & tilkynningar

Okkar Kópavogur

2 dagar til stefnu – ert þú búin/n að koma þinni hugmynd á framfæri?

Hugmyndasöfnun í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur lýkur á miðnætti á morgun, 22. september.
Grænlensk skólabörn og kennarar í heimsókn hjá forseta Íslands.

Grænlensk börn í skólasundi í Kópavogi

Hópur grænlenskra barna dvelur nú í Kópavogi við sundiðkun, nám og leik. Þetta er tólfti hópurinn sem kemur til að læra sund í Kópavogi.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og Theodóra S. Þorsteinsdóttir formaður bæjarráðs Kópavogs…

Okkar Kópavogur: Nýtt útivistarsvæði

Aparóla, grill, þrektæki og kastali með rennibraut er að finna á nýju útivistarsvæði í Kópavogi.
Íslenska sjávarútvegssýningin fer fram 13.-15. september.

Íslenska sjávarútvegssýningin

Íslenska sjávarútvegssýningin hefst í dag en hún fer fram í Smáranum og Fífunni.
Hábraut 2, fundarstaður bæjarstjórnar Kópavogs.

Bæjarstjórnarfundur í Kópavogi

Bæjarstjórn Kópavogs fundar þriðjudaginn 12. september.
Lokun venga framkvæmda.

Skeljabrekka lokuð mánudaginn 11. september

Skeljabrekka verður malbikuð 11. september (MÁN).
Bæjarskrifstofur Kópavogs

Lánshæfismat Kópavogsbæjar hækkar

Lánshæfismat Kópavogsbæjar hækkar um tvo flokka í mati Reitunar á lánshæfi bæjarins.
Gróðursetning í götu ársins 2017.

Umhverfisviðurkenningar 2017

Litlavör er gata ársins í Kópavogi og íbúarnir öðrum íbúum bæjarins hvatning og fyrirmynd.
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2017 var lagður fram í bæjarráði 7. september.

Árshlutauppgjör 2017

Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar er 655 milljónir króna á fyrri hluta árs 2017 en afkoman 1,1, milljarða króna betri en áætlun gerir ráð fyrir.
Í Yndisgarðinum Fossvogi.

Söfnun og meðhöndlun fræja

Fræbanki Garðyrkjufélags Íslands efnir til fræðslu um söfnun og meðhöndlun fræja fimmtudaginn 7. september næstkomandi í trjásafninu í Meltungu í Kópavogi, austast í Fossvogsdal. Fræðslan hefst kl 18:00 og lýkur um kl. 19:30.