- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Aron Andreassen og Alexander Orri Sveinbjörnsson úr félagsmiðstöðinni Jemen sigruðu Rímnaflæði 2017, rappkeppni félagsmiðstöðva á Íslandi. Aron flutti lagið en Aron og Alexander eru báðir höfundar textans, en Alexander höfundur lags.
Rappkeppni félagsmiðstöðva á Íslandi, sem haldin var fyrir fullu húsi föstudaginn 17. nóvember í Fellaskóla. Rímnaflæði sem haldin er árlega á vegum Samés (samtök allra félagsmiðstöðva á Íslandi) hefur skapað sér fastan sess í dagskrárliðum félagsmiðstöðva um leið og hún vekur áhuga ungmenna á rappi og gefur því jákvæða umfjöllun. Það verður spennandi að fylgjast með þessum efnilegum tónlistarmönnum í framtíðinni.