Gul viðvörun frá kl. 15.00 í dag, mánudaginn 14. febrúar. Suðaustan hvassviðri, 13-20 m/s og snjókoma eða slydda á köflum , en líkur á talsverðum skafrenningi, einkum í efri byggðum.
Leiktæki fyrir hreyfihamlaða, læsanleg stæði fyrir rafhlaupahjól, lýsing, risaróla við Kársnesstíg, ýmis konar leiktæki, þrektæki fyrir eldri borgara og skilti með gömlum leikjum er meðal þess sem íbúar Kópavogs völdu áfram í kosningum í verkefninu Okkar Kópavogur 2021-2023.
Skólahald var fellt niður í dag vegna óveðursins sem gekk yfir landið í nótt. Það snjóaði ekki eins mikið á höfuðborgarsvæðinu í nótt eins og búist var við, þar sem hiti var nokkuð yfir frostmarki