- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Fjöldi fólks naut þess að horfa á litadýrðina á Kópavogskirkju þegar nýju verki Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur var varpað á kirkjuna föstudags- og laugardagskvöldið 4. og 5. febrúar á Vetrarhatíð í Kópavogi.
Verk Sirru, sem gert var sérstaklega með form kirkjunnar í huga og í samtali við list Gerðar Helgadóttur, naut sín einstaklega vel á kirkjunni en hér má sjá ljósmyndir sem Leifur Wilberg Orrason tók um helgina.