Fréttir & tilkynningar

Kópavogsbær.

Þjónusta við börn og ungmenni efld

Fjölmargar úrbótatillögur og ný verkefni sem snúa að vinnu með börnum og ungmennum hafa litið dagsins ljós hjá Kópavogsbæ í tengslum við aukna samvinnu mennta- og velferðarsviðs.
Sundlaug Kópavogs.

Sund um páskana

Salalaug er opin á páskadag en Sundlaug Kópavogs á annan í páskum. Nánar um páskaopnun í Kópavogi:
Vorhreinsun í Kópavogi.

Vorhreinsun í Kópavogi

Íbúar eru hvattir til að taka þátt í Vorhreinsun í Kópavogi.
Kópavogr hefur bæst í hóp borga og bæja sem mæla lífskjör og þjónustu eftir staðli World Council on…

Lífskjara- og þjónustustaðall í Kópavogi

Kópavogsbær hefur fengið vottun um að bærinn uppfylli lífskjara- og þjónustustaðal World Council on City Data (WCCD).
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur þemadaga í Smáraskóla 11. apríl 2019.

Heimsmarkmiðin í Smáraskóla

Nemendur í Smáraskóla fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með fjölbreyttum hætti á þemadögum 11. og 12. apríl.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Bæjarstjórn fundar í dag

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 9.apríl. kl 16:00
Barnamenningarhátíð 2019

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Menningarhúsin í Kópavogi bjóða börnum í leik- og grunnskólum upp á fjölbreytta og metnaðarfulla dagskrá á Barnamenningarhátíð sem fer fram vikuna 8. – 13. apríl.
Frá Kópavogsbæ.

Forvarnarsjóður: Framlenging á umsóknarfresti

Umsóknarfrestur í Forvarnarsjóð Kópavogs verður framlengdur til og með 7. apríl.
Auglýst er eftir umsóknum um bæjarlistamann Kópavogs 2019.

Auglýst eftir bæjarlistamanni

Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum eða ábendingum um bæjarlistamann Kópavogs.
Frá fundi um endurskoðun Aðalskipulags Kópavogs í Hörðuvallaskóla 2. apríl 2019.

Íbúafundur um endurskoðun

Íbúafundur um endurskoðun Aðalskipulags Kópavogs var fjölsóttur og vel heppnaður.