Fjölmargar úrbótatillögur og ný verkefni sem snúa að vinnu með börnum og ungmennum hafa litið dagsins ljós hjá Kópavogsbæ í tengslum við aukna samvinnu mennta- og velferðarsviðs.
Menningarhúsin í Kópavogi bjóða börnum í leik- og grunnskólum upp á fjölbreytta og metnaðarfulla dagskrá á Barnamenningarhátíð sem fer fram vikuna 8. – 13. apríl.