Fréttir & tilkynningar

Kópavogstjörn

Forvarnarsjóður Kópavogs

Forvarnarsjóður Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrk.
Kaldavatnsvatnslögn í Fannborg og hluta Hamraborgar verður lokuð vegna viðgerðar föstudaginn 8. 3.

Viðgerð á vatnslögn

Kaldavatnslaust verður í Fannborg og vestari hluta Hamraborgarsvæðis frá 9-12 föstudaginn 8.3.

Heitavatnslaust í hluta Kópavogs

Uppfært. Viðgerð lokið. Heitavatnslaust er í hluta Kópavogs, við Smáralind, í Suðurhlíðum og Vesturbæ.
Mynd frá vinstri: Auður Finnbogadóttir verkefnastjóri stefnumótunar, Stina Heikkila frá OECD, Gunn …

Kópavogur í samstarf við OECD

Kópavogsbær er kominn í samstarf við OECD, Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, í tengslum við innleiðingu bæjarfélagsins á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Bæjarstjórn fundar í dag

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 26. febrúar. kl 16:00
Ráðleggingar embættis landlæknis um fjölbreytt fæðuval.

Ráðleggingar um fjölbreytt fæðuval

Íbúar í Kópavogi hafa fengið sendar ráðleggingar frá Embætti landlæknis um hollt fæði.
Íbúar í Kópavogi eru ánægðir með bæinn sinn.

Íbúar ánægðir með Kópavog

91% Kópavogsbúa eru ánægðir með sveitarfélagið sem stað til að búa á að því er fram kemur í könnun Gallup á þjónustu 19 stærstu sveitarfélaga landsins.
Mynd af manni henda í bláa tunnu

Flokkum plastið rétt

Flest plast sem fellur til á heimilum er endurvinnanlegt, en ekki allt.
Laun fyrir setu í bæjarstjórn Kópavogs lækka um 15%.

Laun bæjarfulltrúa lækka

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma á bæjarstjórnarfundi þriðjudaginn 12. febrúar að lækka laun fyrir setu í bæjarstjórn um 15 %.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Bæjarstjórn fundar í dag

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 12. febrúar. kl 16:00