Fréttir & tilkynningar

Marbakkabraut lokuð vegna malbikunar

Lokað vegna malbikunar þriðjudaginn 23. júlí

Þriðjudaginn 23. júlí frá kl. 9:00 og fram eftir degi verður Marbakkabraut malbikuð.
Íris María Stefánsdóttir

Íris María nýr kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi

Íris María Stefánsdóttir hefur verið ráðin kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi, en hún var valin úr hópi 202 umsækjenda.
Lokunarplan á Dalvegi

Hluta Dalvegar lokað vegna malbikunar

Hluta Dalvegar lokað vegna malbikunar sem mun standa fram eftir degi.
Sólarslóð við Hálsatorg eftir Theresu Himmer.

Sólarslóð við Hálsatorg

Vegglistaverkið Sólarslóð/Sun Drive eftir Theresu Himmer var afhjúpað í dag, föstudaginn 5. júlí. Verkið sem er á bogadregnum vegg við Hálsatorg í Kópavogi setur mikinn svip á umhverfið og er í alfaraleið gangandi og akandi vegfarenda í miðbæ Kópavogs.
19 myndbönd um leikskóla í Kópavogi eru aðgengileg á vef bæjarins.

Leikskólar í Kópavogi í máli og myndum

Myndbönd sem kynna starf og áherslur allra leikskólanna í Kópavogi eru nú aðgengileg á vefsíðu Kópavogsbæjar.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og dr. Patricia L. McCarney forstjóri WCCD.

Platínuvottun lífskjara- og þjónustustaðals til Kópavogs

Kópavogsbær fékk í dag afhent skírteini um platínuvottun lífskjara- og þjónustustaðalsins ISO 37120.
Frá vinstri: Birkir Jón Jónsson, formaður bæjarráðs Kópavog, Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavo…

Upplýsingakerfi sem tryggir velferð barna

Félagsmálaráðuneytið, Kópavogsbær, hugbúnaðarfyrirtækið Kara Connect og UNICEF á Íslandi undirrituðu í dag samstarfssamning um að hefja vinnu við þróun samræmds upplýsingakerfis sem ætlað er að tryggja velferð barna á Íslandi.
World Council on City Data.

Sækja Kópavog heim

Fulltrúar Efnhags- og framfarastofnunarinnar, OECD, og World Council on City Data, WCCD, sækja Kópavog heim 25.-27.júní og kynna sér meðal annars Mælkó, hugbúnað Kópavogsbæjar sem heldur utan um tölfræði sveitarfélagsins og auðveldar úrvinnslu gagna.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Bæjarstjórn fundar í dag

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 25.júní. kl 16:00. Fundurinn er sá síðasti fyrir sumarleyfi bæjarstjórnar.
Nýbýlavegur

Lokanir

Nýbýlavegur verður malbikaður frá Dalvegi að Skemmuvegi