
24.06.2016
Kópavogur fær Bláfánann
Kópavogsbær fékk afhentan Bláfánann fyrir Fossvogshöfn í fjórða sinn í gær, fimmtudaginn 23. júní. Salóme Hallfreðsdóttir frá Landvernd afhenti Hjördísi Johnson formanni umhverfis- og skipulagsnefndar sem veitti fánanum viðtöku fyrir hönd bæjarins ásamt.