Fréttir & tilkynningar

Hörðuvallaskóli

Fjölgar í grunnskólum Kópavogs

4.500 börn setjast á skólabekk í grunnskólum Kópavogs sem verða settir á morgun, 22. ágúst.
Kortið sýnir takmarkanir á umferð vegna tónleika Justin Timberlake í Kórnum.

Takmarkanir á umferð 24. ágúst

Umferð í efri byggðum Kópavogs verður takmörkuð frá klukkan 16.00 til miðnættis þann 24. ágúst vegna tónleika Justin Timberlake í Kórnum.
Hjáleið vegna lokunar aðreinar að Hafnarfjarðarvegi 13. ágúst til 7. september.

Aðrein að Hafnarfjarðarvegi lokað

Aðrein að Hafnarfjarðarvegi, frá hringtorgi við Borgarholtsbraut að Hafnarfjarðarvegi, verður lokuð frá 13. ágúst til 7. september vegna gatnagerðar.
Mireya Samper sýnir í Gerðarsafni 9. ágúst til 7. september 2014.

Mireya Samper sýnir í Gerðarsafni

Laugardaginn 9. ágúst klukkan 15:00 opnar Mireya Samper sýningu í efri sölum Gerðarsafns í Kópavogi sem ber heitið Flæði.
Ársskýrsla velferðarsviðs 2013 er komin út. Mynd/Anna Guðmundsdóttir

Ársskýrsla velferðarsviðs 2013

Ársskýrsla velferðarsviðs fyrir árið 2013 er komin út. Í henni eru teknar saman allar helstu upplýsingar um félagsþjónustu í Kópavogsbæ, umfang og áherslur.
Bestival lífgaði upp á opin svæði í Kópavogi í samstarfi við umhverfissvið. Verkefnið er hluti af S…

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa verður haldin miðvikudaginn 23. júlí klukkan átta.
Reiðhjólastígur við Ásbraut.

Stígum fjölgar í Kópavogsbæ

Reiðhjólastígur við Ásbraut í Vesturbæ Kópavogs er viðbót við stígakerfi í Kópavogsbæ en hann var tekinn í notkun í vor.
Björn Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson sigurvegarar Gullmolans 2014 ásamt dómurum keppninnar þei…

Heimanám besta myndin

Stuttmyndin Heimanám eftir Björn Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson var valin besta stuttmyndin á Gullmolanum 2014,
Molinn í Kópavogi.

Stuttmyndahátíð Molans

Ellefu myndir verða sýndar á stuttmyndahátíð Molans í kvöld. Þriggja manna dómnefnd mun velja bestu myndina á hátíðinni og þá verða myndirnar ellefu sem sýndar verða í kvöld hluti af "off venue" dagskrá kvikmyndahátíðarinnar RIFF í október.
Gerður Helgadóttir

Leiðsögn um sýningu Gerðarsafns

Í tilefni Íslenska safnadagsins verður Guðbjörg Kristjánsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns, með leiðsögn í dag um 20 ára afmælissýningu safnsins.