Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2015 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag. Þá var einnig lögð fram langtímaáætlun fyrir tímabilið 2016 til 2018.
Opnaður hefur verið nýr vefur fyrir félagsmiðstöðar unglinga í Kópavogi og frístundaklúbbinn Hrafninn, en hann er frístundaúrræði fyrir börn og unglinga með sérþarfir.
Félagsmiðstöðvar í Kópavogi undir Frístunda-og forvarnardeild standa fyrir fræðsludögum dagana 3. og 7. nóvember 2014 og í sömu viku verður félagsmiðstöðvadagurinn haldin hátíðlegur þann 5. nóvember.
Laugardaginn 11. október opna listamennirnir Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson sýningu sem ber heitið Markmið XV í Gerðarsafni kl. 15:00.