Jafnfréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki til einstakra verkefna sem hafa mannréttindi og jafnréttindi í Kópavogi að leiðarljósi.
Alþjóðlega handboltamótið í unglingaflokki Cup Kópavogur fer fram í Kórnum í sumar og hafa nú handknattleiksdeild HK og Krónan gert með sér samning um að Krónan styðji mótið
Öll hringtorg í Kópavogi hafa nú fengið nöfn. Torgin eru 39 ef með eru talin þrjú sem klára á í sumar. Bæjarstjórn samþykkti nöfnin á síðasta fundi sínum.
Talsverð breyting hefur orðið á fuglalífi Kópavogs á rúmum þremur áratugum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu um fuglalíf í Kópavogi sem unnin var fyrir umhverfissvið Kópavogsbæjar og Náttúrufræðistofu Kópavogs.