Skipulagsbreytingar á velferðarsviði Kópavogsbæjar hafa verið samþykktar í bæjarstjórn Kópavogs og er gert ráð fyrir að farið verði að vinna eftir þeim í maí.
Glæsileg dagskrá verður á Vetrarhátíð í Kópavogi 3. – 4. febrúar en hátíðin samanstendur af Safnanótt, Sundlaugasíðdegi og ljósalist ásamt ótal viðburðum og sýningum þar sem fjöldi listafólks tekur þátt í að skapa rafmagnað andrúmsloft í Kópavogi.
Nýjar lyftur í Bláfjöllum, Drottning og Gosi, eru tilbúnar til notkunar og verða vígðar formlega við tækifæri. Drottningin hefur verið í notkun undanfarnar vikur en ekki verið nægilega mikill snjór fyrir Gosann.