Fréttir & tilkynningar

Fundir bæjarstjórnar fara fram að Hábraut 1.

Bæjarstjórn fundar eftir sumarfrí

Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarleyfi er þriðjudaginn 23. ágúst.

Tvær lokanir vegna malbikunar

Vegagerðin ráðgerir að malbika Nýbýlaveg til austurs og Arnarnesveg til vesturs 24.ágúst
Skólasetning í Álfhólsskóla 2022.

Skólasetning í grunnskólum

Skólasetning var í grunnskólum Kópavogs þriðjudaginn 23. ágúst.
Bryndís Gunnarsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. Mynd/Fréttablaðið Ernir.

Nám með vinnu á leikskóla er allra hagur

Í vor útskrifuðust fjórir starfsmenn leikskólans Grænatúns úr leikskólafræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands en Kópavogsbær veitir starfsmönnum leikskóla sinna styrki til náms í formi launaðs leyfis vegna mætinga í bók- og verknám í leikskólafræðum.
Sumarfrí leikskólanna eru fjórar vikur, að því loknu hefst aðlögun nýrra barna.

Leikskólarnir teknir til starfa að loknu sumarfríi

Hauststarf leikskólanna í Kópavogi er að komast á skrið eftir sumarfrí leikskólanna. Á þessum árstíma er hafin aðlögun yngstu barna í leikskóla bæjarins en hún stendur yfir í nokkrar vikur.

Straumleysi dælustöð Hafnarbraut föstudaginn 19. ágúst

Straumleysi dælustöð Hafnarbraut föstudaginn 19. ágúst kl. 10:00 til 12:00
Hringtorg við Digrasnesveg er eitt af fjölmörgum hringtorgum bæjarins.

Hringtorgin í Kópavogi vekja athygli

Sumarleg og falleg hringtorg í Kópavogi hafa vakið athygli.
Í Kópavoginum.

Skólasetning

Skólasetning í skólum Kópavogs er þriðjudaginn 23. ágúst.

Lokun vegna malbiksframkvæmda 8. ágúst

Fyrirhugað er að fræsa malbik á Skemmuvegi 8.ágúst milli kl. 9:00 og 15:00
Regnbogahjarta

Kópavogur í regnbogalitunum

Kópavogsbær tekur virkan þátt í hinsegin dögum og hefur dregið fána samtakanna að húni við stjórnsýslubyggingu og menningarhús bæjarins.