Fréttir & tilkynningar

Gróðursetning í landi Kópavogs, frá vinsti Þröstur Magnússon, Kristinn H. Þorsteinsson og Friðrik B…

Útivistar- og fjölskyldudagurinn Líf í lundi

Mánudaginn 27. júní verður útivistar- og fjölskyldudagur haldinn í samstarfi Skógræktarfélags Kópavogs og Kópavogsbæjar undir merkinu Líf í lundi þar sem hvatt er til hreyfingar, samveru og skóga- og náttúruupplifunar. Viðburðurinn Líf í lundi verður nú haldinn í fimmta sinn og fer fram í kringum Jónsmessuna víða um land.

Rennibrautin lokuð

Rennibrautin er lokuð í sundlaug Kópavogs vegna viðgerða næstu 3 vikurnar.
Tinna Rós Finnbogadóttir, forstöðumaður félagsmiðstöðva eldri borgara, Þröstur Magnússon, formaður …

Eldri borgarar í Guðmundarlundi

Vel var mætt í ferð Félags eldri borgara í Kópavogi, FEBK, í Guðmundarlund og lék veður við gesti. Ferðin er samstarfsverkefni FEBK, Skógræktarfélags Kópavogs og Kópavogsbæjar.
Frá hátíðarhöldunum 17.júní 2022.

Vel heppnaður 17.júní

Hátíðarhöld 17.júní í Kópavogi tókust af vel til. Haldið var upp á þjóðhátíðardaginn á fimm stöðum í bænum, við Kórinn, Salalaug, í Fagralundi, við Fífuna og við Menningarhúsin.
Reiturinn er við höfnina á Kársnesi.

Kynningarfundur: Breytt deiliskipulag

Kynningarfundur um breytt deiliskipulag á Bakkabraut 2-4, Bryggjuvör 1,2,3, Þinghólsbraut 77 og 79 verður haldinn fimmtudaginn 23.júní kl. 17.00-18.30.
Frá 17. júní 2022.

17. czerwca w Kópavogur: program festiwalu

W tym roku, 17 czerwca odbędą się festiwale w pięciu miejscach w Kópavogur: Menningarhús, Fífa, Fagralundur, Salalaug i Kórinn.
Ásdís Kristjánsdóttir, nýr bæjarstjóri Kópavogs.

Ásdís Kristjánsdóttir tekin við sem bæjarstjóri

Ásdís Kristjánsdóttir hóf störf sem bæjarstjóri Kópavogs miðvikudaginn 15.júní. Ásdís var ráðin í embættið á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar Kópavogs sem fram fór þriðjudaginn 14.júní.
From festivities 2021.

Icelandic National Day in Kópavogur: PROGRAM

There will be festivities in five places in Kópavogur on June 17th, the Icelandic National Day. The areas of celebrations are: Menningarhúsin, Fífan, in Fagrilundur, Versalir and Kórinn.
Á myndinni eru frá vinstri: Kolbeinn Reginsson, Sigrún Hulda Jónsdóttir, Helga Jónsdóttir, Bergljót…

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar Kópavogs fór fram þriðjudaginn 14. júní. Á dagskrá fundarins var meðal annars ráðning bæjarstjóra og kosning í ráð og nefndir.
Frá hátíðarhöldum í Kópavogi 17. júní.

17. júní í Kópavogi: Hátíðardagskrá

Haldið verður upp á 17. júní á fimm stöðum í Kópavogi í ár, við Menningarhúsin, Fífuna, í Fagralundi, við Salalaug og Kórinn.