Fréttir & tilkynningar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 14. janúar.
Kópavogsbær hirðir jólatré íbúa 7.-16.janúar.

Förgun jólatrjáa og skotelda

Kópavogsbær mun í ár eins og undanfarin ár fjarlægja jólatré og skoteldaleifar fyrir íbúa sem það vilja.
Traðarreitur-eystri.

Traðarreitur-eystri kynntur

Kynningarfundur um fyrirhugaða uppbyggingu á Traðarreit-eystri fer fram í Kópavogsskóla fimmtudaginn 16.janúar. Fundurinn hefst klukkan 17.00.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, Valgard Reinhardsson íþróttakarl Kópavogs 2019, Berglind …

Íþróttakona og íþróttakarl ársins

Berglind Björg Þorvaldsdóttir knattspyrnukona úr Breiðabliki og Valgarð Reinhardsson fimleikamaður úr Gerplu voru kjörin íþróttakona og íþróttakarl Kópavogs fyrir árið 2019.
Íþróttafólki sem skarar framúr í Kópavogi eru veittar viðurkenningar á íþróttahátíð bæjarins.

Íþróttahátíð Kópavogs

Íþróttafólk ársins 2019 í Kópavogi verður kynnt á íþróttahátíð Kópavogs föstudaginn 3. janúar kl. 17.00.
Ný umferðarlög taka gildi 1. janúar 2020.

Ný umferðalög taka gildi

Ný umferðalög taka gildi 1.janúar 2020.
17 óska eftir þátttöku í hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog.

Hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog.

Sautján hönnunarteymi óska eftir þátttöku í hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog. Fimm verða valin til þátttöku af matsnefnd.
Bæjarskrifstofur Kópavogs

Opnunartími um jól og áramót

Opnunartími Bæjarskrifstofa og Menningarhúsa Kópavogs um jól og áramót.
Áramótabrenna í Kópavogsdal.

Kópavogsbrenna á nýjum stað

Tvær áramótabrennur eru í Kópavogi líkt og undanfarin ár. Kópavogsbrenna er á nýjum stað.
Sorphirða í Kópavogi.

Sorphirða um jól og áramót

Upplýsingar um sorphirðu í Kópavogi yfir hátíðarnar.