Fréttir & tilkynningar

Frá Safnanótt í Menningarhúsum Kópavogs, en þá koma gestir á öllum aldri í húsin.

3000 nemendur í Menningarhúsin

Um 3.000 nemendur úr öllum grunnskólum Kópavogs hafa í vetur komið í skipulagðar þemaheimsóknir í Menningarhús Kópavogs
Frá fundi bæjarstjórnar 28.feb´17

Bæjarstjórn í Gerðarsafni

Fundur bæjarstjórnar þriðjudaginn 14.mars fer fram í Gerðarsafni.
Aukin lýsing við göngustíg í Kórahverfi var valin af íbúum í kosningu í verkefninu Okkar Kópavogur.

Bætt lýsing og aukið umferðaröryggi

Lýsing við gangbraut og á göngustíg í Kórahverfi hefur verið bætt eftir ábendingar frá íbúum.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs afhenti Össuri Geirssyni stjórnanda Skólahljómsveitarinnar…

Vel heppnaðir afmælistónleikar

Afmælistónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs sem fram fóru í Eldborg heppnuðust afar vel.
Skólahljómsveit Kópavogs lék á sínum fyrstu tónleikum fyrir utan Kársnesskóla þann 22. febrúar 1967…

Skólahljómsveit Kópavogs fagnar 50 ára afmæli

Skólahljómsveit Kópavogs heldur upp á 50 ára afmæli með stórtónleikum í Eldborg 5. mars
Gestir á Gerðarsafni á Safnanótt í Kópavogi.

Heimsóknum fjölgar í Menningarhúsin

Heimsóknum í Menningarhús Kópavogs hefur fjölgað um 12% milli áranna 2015 og 2016.
Kópavogsdalur á fallegum sumardegi.

Fjölbreytt sumarstörf hjá Kópavogsbæ

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ.
Skjaldarmerki Kópavogsbæjar

Viðgerð á Kársnesskóla

Hluti kennslu Kársnesskóla verður fluttur tímabundið vegna viðgerða á húsnæði skólans við Skólagerði.
Mikil ánægja er með þjónustu dagforeldra í Kópavogi.

Mikil ánægja með dagforeldra

96% foreldra barna sem eru í daggæslu hjá dagforeldrum í Kópavogi eru mjög eða frekar ánægð með dagforeldrana.
Frá tónleikum á Cycle listahátíðinni sem tilnefnd er til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem tónlist…

Tilnefndar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Tvær hátíðir sem fram fóru í Menningarhúsum Kópavogs á síðasta ári og voru unnar í samstarfi við starfsmenn þeirra eru tilnefndar til Íslensku tónlistarverðlaunanna.