Fréttir & tilkynningar

Hvar er hægt að nálgst salt-blandaðan sand

Á þremur stöðum í bænum eru stórir sandhaugar þar sem íbúar geta nálgast salt-blandaðan sand til hálkuvarna.
Kortið sýnir svæðið þar sem verður heitavatnslaust

Heitavatnslaust 4. desember /No hot water 4th.of December

Vegna tengingar á nýrri hitaveitulögn verður heitavatnslaust í hluta Digraness í Kópavogi miðvikudaginn 4. desember kl. 8-17. ENGLISH

Lokað fyrir kalt vatn

Vatnsendablettur 247, 510, 550 verður vatnslaus kl 13.
Götulýsing í skammdegi

Bilun í götulýsingu

Bilun í jarðstreng veldur ljósleysi á götuljósum í kringum Sundlaug Kópavogs, nánar tiltekið á Borgarholtsbraut og Urðarbraut.

Truflun á afhendingu á köldu vatni 15.október

Vegna viðgerðar vatnsveitu má búast við truflunum á afhendingu á köldu vatni í Grundunum.

Lokað fyrir kalt vatni í Turna-og Tónahvarfi

Lokað verður fyrir kalt vatni í Turna-og Tónahvarfi 9.10.12024
Breytingar á gatnamótun Túnbrekku og Álfhólsvegar.

Breytingar á gatnamótun Túnbrekku og Álfhólsvegar eru hafnar.

Breytingar á gatnamótun Túnbrekku og Álfhólsvegar eru hafnar til að tryggja öryggi vegfarenda og draga úr umferðarhraða á og við gatnamótin.
Vogatunga milli Digranesvegar og Hlíðarvegar lokuð venga malbikunarframkvæmda.

Lokunartilkynning 19. sept.

Fimmtudaginn 19. september frá kl. 9:00 til 16:00 er fyrirhugað að endurnýja malbikið á Vogatungu.
Nýbýlavegur lokaður miðvikudagkvöldið 11.9.2024

Nýbýlavegur verður lokaður milli Auðbrekku og Túnbrekku

Miðvikudagskvöldið 11. september er stefnt á að malbika þverun yfir Nýbýlaveg við Birkigrund.
Vogatunga milli Digranesvegar og Hlíðarvegar lokuð vegna malbikunarframkvæmda

Lokunartilkynning 12. sept.

Vegna veðurs seinkar endurnýjun malbiks á Vogutungu til Fimmtudagsins 11. september