Fréttir & tilkynningar

Lokað fyrir kalt vatn í Turnahvarfi

3.apríl er lokað fyrir kalt vatn vegna framkvæmda.
Áætluð þverun sést á myndinni.

Viðgerð við Fífuhvammsveg

Vegna framkvæmda Kópavogsbæjar verður Fífuhvammsvegur þveraður á þriðjudag, 18. Mars 2025.

Heitavatnslaust við Nýbýlaveg og Túnbrekku

Heitavatnslaust við Nýbýlaveg 58 - 78 og Túnbrekku 2-4 mið 26. febrúar 09:00 - 15:00.

Lokað fyrir kalt vatn Brekku- og Grundarhvarf.

Vegna bilunar þarf að loka fyrir kalt vatn í Brekku-, Grundar- og hluta af Fornahvarfi.
Appelsínugul viðvörun er í kortunum 5.febrúar og 6.febrúar.

Appelsínugul viðvörun í kortunum

Tilkynning til foreldra/forráðamanna barna á grunnskólaaldri. Notification to parents/guardians of children of primary school age. Powiadomienie do rodziców/opiekunów dzieci w wieku szkolnym. English and Polish below. 

Hvar er hægt að nálgst salt-blandaðan sand

Á þremur stöðum í bænum eru stórir sandhaugar þar sem íbúar geta nálgast salt-blandaðan sand til hálkuvarna.
Kortið sýnir svæðið þar sem verður heitavatnslaust

Heitavatnslaust 4. desember /No hot water 4th.of December

Vegna tengingar á nýrri hitaveitulögn verður heitavatnslaust í hluta Digraness í Kópavogi miðvikudaginn 4. desember kl. 8-17. ENGLISH

Lokað fyrir kalt vatn

Vatnsendablettur 247, 510, 550 verður vatnslaus kl 13.
Götulýsing í skammdegi

Bilun í götulýsingu

Bilun í jarðstreng veldur ljósleysi á götuljósum í kringum Sundlaug Kópavogs, nánar tiltekið á Borgarholtsbraut og Urðarbraut.