Hvar er hægt að nálgst salt-blandaðan sand

Á þremur stöðum í bænum eru stórir sandhaugar þar sem íbúar geta nálgast salt-blandaðan sand til hálkuvarna. Koma þarf með eigin ílát og skóflu.
Staðsetningarnar eru (sjá einnig myndir):
Malarplan Hamrabrekku
Bílaplan við Sorpu á Dalvegi
Malarplan austan við Boðaþing - keyrt að því frá Þingmannaleið.
Minnum fólk einnig á gulu kisturnar sem eru víða um bæinn og öllum frjálst að sækja sér sand þar.

Sandhaugur

Malarplan Hamrabrekku

Sandhaugur Dalvegur

Bílaplan við Sorpu á Dalvegi

Sandhaugur Boðaþingi

Malarplan austan við Boðaþing - keyrt að því frá Þingmannaleið.