Fréttir & tilkynningar

Opið hús vegna forkynningar á tillögu á vinnslustigi að breytingu á aðalskipulagi í Vatnsendahvarfi

Fimmtudaginn 8. desember 2022 milli 15:00-17:00 verður opið hús á bæjarskrifstofum Kópavogs að Digranesvegi 1.

Lokunartilkynning

Vakin er athygli á að nauðsynlegt verður að loka aðrein til norðurs að Hafnarfjarðarveg frá Digranesvegi 1.

Tilkynning

Eitt af markiðum Kópavogsbæjar er að draga úr pappírsnotkun.

Kaldavatnslaust í Kjarrhólma

Kaldavatnsleiðsla fór í sundur í dag fimmtudaginn 17. nóvember

Lokunartilkynning Borgarholtsbraut

Vegna breytinga á gönguþverun á Borgarholtsbraut verður nauðsynlegt að loka akreinum.

Kársnesbraut-Þrenging götu og einstefna

Áframhald á vinnu við endurnýjun lagna milli Kársnesbrautar 61 til 89 mun standa yfir fram í desember.

Opið hús vegna kynningar á nýjum leikskóla við Skólatröð

Opið hús vegna kynningar á nýjum leikskóla við Skólatröð verður haldinn miðvikudaginn 19. október, milli 17 og 18.00.

Tillaga að breyttu deiliskipulagi Boðaþings 5-13.

Kynningarfundur verður haldinn miðvikudaginn 12. október, milli kl. 17:00-18:00

Fyrirhugað er að leggja malbik föstudaginn 7. október

Fyrirhugað er að leggja malbik á Hlíðarhjalla á milli gatnamóta við Dalveg og Fífuhjalla föstudaginn 7. október ef veður leyfir.

Lokun á reiðstíg vegna vatnsveituframkvæmda

Vatnslögn verða lögð í götuna neðan við Vatnsendablett 20 og 710 til 713.