Fréttir & tilkynningar

Framkvæmdir við göngu- og hjólastíg meðfram Lindarvegi

Framkvæmdir við göngu- og hjólastíg meðfram Lindarvegi

Framkvæmdir við breikkun á göngu- og hjólastíg hófust í byrjun maí mánaðar.

Vatnsleysi

Sökum viðgerða á stofnæð vatnsveitu við Hvannhólma má búast við truflunum á vatnsþrýstingi í Hólmum og Túnum.

Hlégerði lokað að hluta

Vegna fráveituframkvæmda verður Hlégerði á móts við hús nr. 31 lokað.

Ljósleysið við Álfhólsveg og Nýbýlaveg

Vegna bilunar í jarðstreng hefur verið ljósleysi á götuljósum.

Snjómokstur 8. febrúar

Öll tæki hafa verið að við snjómokstur 8. febrúar.

Framkvæmdir við Álfhólsveg

Lokað er fyrir umferð um Álfhólsveg milli Vallartraða og Meltraðar.

Lokað fyrir kalt vatn

Vegna bilunar þarf að loka fyrir kalt vatn í Hrauntungu, Grænutungu og Vogatungu
Ekkert ferðaveður 19. desember.

Gul viðvörun - Yellow warning - zólty alert

Gul viðvörun er á höfuðborgarsvæðinu.

Kaldavatnslögn í sundur - kaldavatnslaust á Kársnesi

Það er kaldavatnslaust víða í bænum vegna alvarlegar bilunar í dag 14.12.2022. Kaldavatnslaust er víða á Kársnesi og truflana á vatnsflæði gætir víðar í Kópavogi eftir að kaldavatnslögn við Kársnesbraut rofnaði.

Gatnalokun 5.12.22 - 8.12.22

Lokað verður á milli Urðarbrautar og Borgarholtsbrautar