Frá árinu 2018 hefur Velkomin verkefni grunn- og frístundadeildar á menntasviði Kópavogsbæjar, í samvinnu við Vinnuskóla Kópavogs, boðið börnum og unglingum með annað móðurmál en íslensku velkomin í Kópavog.
Vel hefur gengið að safna hugmyndum fyrir Menningarmiðju Kópavogs en hugmyndasöfnun hefur staðið yfir undanfarnar vikur og eru fjölmargar góðar hugmyndir komnar inn.