Fréttir & tilkynningar

Nýr skóli við Skólagerði hefur göngu sína haustið 2025.

Nöfn skóla á Kársnesi valin

Haustið 2025 verður breyting á fyrirkomulagi skólahalds á Kársnesi þegar nýr samrekinn leik- og grunnskóli tekur til starfa við Skólagerði. Í nýja skólanum verða börn á leikskólaaldri og upp í 4. bekk grunnskóla en í skólahúsnæði Kársnesskóla við Vallargerði verða nemendur í 5.-10. bekk.
Allir með er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF .

Allir með

Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra).
Loftmynd af tillögu að staðsetningu endurvinnslustöðvar

Ný endurvinnslustöð verður á Glaðheimasvæði

Endurvinnslustöð SORPU á Dalvegi 1 í Kópavogi mun loka í september næstkomandi.
Jólalundurinn er í Kópavogi.

Jólalundur í Guðmundarlundi

Verið hjartanlega velkomin í Jólalund í Guðmundarlundi þar sem fram fer dásamleg fjölskyldudagskrá, alla sunnudaga fram að jólum á milli 13 og 15.
Fulltrúar UNICEF, grunnskóla, leikskóla, frístundar og félagsmiðstöðva að lokinni undirritun ásamt …

Nýir réttindaskólar í Kópavogi

Tveir grunnskólar, frístund og félagsmiðstöð og þrír leikskólar munu bætast í hóp Réttindaskóla í Kópavogi. Fulltrúar skólanna og UNICEF skrifuðu undir samning um innleiðinguna í vikunni að viðstöddum bæjarstjóra Kópavogs og menntasviði bæjarins.

Hvar er hægt að nálgst salt-blandaðan sand

Á þremur stöðum í bænum eru stórir sandhaugar þar sem íbúar geta nálgast salt-blandaðan sand til hálkuvarna.

Ný upplýsingagátt um Samgöngusáttmála

Verksja.is er ný upplýsingagátt þar sem finna má upplýsingar um allar helstu framkvæmdir sem heyra undir Samgöngusáttmálann. Yfirlitskort, staða framkvæmda, umfang, áætluð verklok, myndefni og ýmiss annar fróðleikur.
Kortið sýnir svæðið þar sem verður heitavatnslaust

Heitavatnslaust 4. desember /No hot water 4th.of December

Vegna tengingar á nýrri hitaveitulögn verður heitavatnslaust í hluta Digraness í Kópavogi miðvikudaginn 4. desember kl. 8-17. ENGLISH
Jólaleg stemning á Aðventuhátíð Kópavogs 2024.

Vel heppnuð Aðventuhátíð

Jólagleðin var allsráðandi á Aðventuhátíð Kópavogs sem fram fór laugardaginn 30.nóvember.
Jólaljós í Kópavogi.

Er jólahús Kópavogs í götunni þinni?

Leitin að jólahúsi Kópavogs árið 2024 er hafin. Óskað er eftir tilnefningum íbúa sem geta sent inn ábendingar og hugmyndir á vef bæjarins.