Fréttir & tilkynningar

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa verður 27.júlí.

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Fimmtudaginn 27. júlí verður lokahátíð Skapandi Sumarstarfa haldin í Molanum, Hábraut 2 Kópavogi
Víðtækar lokanir eru á vegum í Kópavogi 25.og 26.júlí.

Lokanir í Kópavogi 25.og 26.júlí

Eftirfarandi lokanir á götum verða í Kópavogi þriðjudaginn 25. júlí og miðvikudaginn 26. júlí.
Stofnaðar hafa verið kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ vegna fasteignagjalda, leikskólagjalda og h…

Kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ

Stofnaðar hafa verið kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ vegna fasteignagjalda, leikskólagjalda og heimilisþjónustu í júlí hjá íbúum sem hafa nýtt boðgreiðslur kreditkorta.
Leiksvæðið Lautarsmára hefur verið endurgert.

Leiksvæði í Lautasmára endurgert

Endurbótum er lokið á leik- og garðsvæði við Lautasmára og hefur svæðið verið tekið algjörlega í gegn.
Malbikunarframkvæmdir verða í Álfatúni

Malbikunarframkvæmdir verða í Álfatúni

Malbikunarframkvæmdir verða í Álfatúni á morgun föstudaginn 21. júlí.
Handhafar Landgræðsluverðlaunanna 2023. Kristinn H. Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags…

Skógræktarfélag Kópavogs hlýtur viðurkenningu

Skógræktarfélag Kópavogs hlaut Landgræðsluverðlaunin 2023 fyrir verkefnið Endurheimt birkivistkerfa, söfnun og sáning á birkifræi.
Send eru textaskilaboð frá Kópavogsbæ þegar framkvæmdir eru í nágrenni íbúa.

Skilaboð frá Kópavogsbæ

Send eru textaskilaboð frá Kópavogsbæ vegna framkvæmda og viðgerða.
Verkefnið Velkomin haldið hvert sumar í Kópavogi.

Velkomin í Kópavog

Frá árinu 2018 hefur Velkomin verkefni grunn- og frístundadeildar á menntasviði Kópavogsbæjar, í samvinnu við Vinnuskóla Kópavogs, boðið börnum og unglingum með annað móðurmál en íslensku velkomin í Kópavog.
Lokað fyrir kalt vatn í Grundunum og Lundi

Lokað fyrir kalt vatn 18.júlí - uppfært

Vatnið er komið aftur á
Hjáleiðir

Lokanir vegna fræsinga í Kópavogi mánudaginn 17. júlí.

Farið verður í fræsingar á eftirfarandi stöðum á mánudaginn 17. júlí.