Stofnaðar hafa verið kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ vegna fasteignagjalda, leikskólagjalda og heimilisþjónustu í júlí hjá íbúum sem hafa nýtt boðgreiðslur kreditkorta.
Frá árinu 2018 hefur Velkomin verkefni grunn- og frístundadeildar á menntasviði Kópavogsbæjar, í samvinnu við Vinnuskóla Kópavogs, boðið börnum og unglingum með annað móðurmál en íslensku velkomin í Kópavog.