- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Stofnaðar hafa verið kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ vegna fasteignagjalda, leikskólagjalda og heimilisþjónustu í júlí hjá íbúum sem hafa nýtt boðgreiðslur kreditkorta.
Ástæða þessa er að ekki náðist að uppfæra vefþjónustu hjá Kópavogsbæ fyrir greiðslulausnir sem gera bænum kleift að innheimta reglulegar greiðslur af korthöfum.
Vegna þessa verða þessar greiðslur innheimtar í gegnum heimabanka að þessu sinni en unnið er að því að koma á tengingum þannig að í ágúst verði skuldfært á kreditkort fyrir þessum reikningum.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta skapar.