Almenn ánægja ríkir með starf dagforeldra í Kópavogi að því er fram kemur í nýrri viðhorfskönnun sem menntasvið Kópavogsbæjar lét gera í febrúar síðastliðnum.
Nemendur í 9. og 10. bekk Hörðuvallaskóla fengu óhefðbundna starfskynningu á dögunum þegar foreldrar mættu í skólann og kynntu starfið sitt. Auglýst var eftir sjálfboðaliðum úr hópi foreldra og voru undirtektir góðar.