Fréttir & tilkynningar

Hjól fyrir starfsfólk á bæjarskrifstofum.

Hjól fyrir starfsfólk á bæjarskrifstofum

Starfsfólki á bæjarskrifstofum Kópavogs býðst nú að fá lánuð hjól í þjónustuveri í stuttar ferðir fyrir bæinn.
Ármann Kr. Ólafsson tekur í hendur barnanna

Grænlensk börn læra að synda í Kópavogi

Þrjátíu ellefu ára börn frá litlum þorpum á austurströnd Grænlands hafa að undanförnu dvalið í Kópavogi þar sem þau hafa m.a. lært að synda.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, tekur í hendur grænlensku barnanna

Grænlensk börn læra að synda í Kópavogi

Þrjátíu ellefu ára börn frá litlum þorpum á austurströnd Grænlands hafa að undanförnu dvalið í Kópavogi þar sem þau hafa m.a. lært að synda.
Nemendurnir stóðu sig með prýði

Megi Lindaskógur vaxa og dafna

Nemendur í Lindahverfi tóku sig nýverið saman og gróðursettu tré á útinámssvæði sínu sem er fyrir ofan leikskólann Núp og Lindaskóla og skammt frá leikskólanum Dal.
Nemendurnir stóðu sig með prýði

Megi Lindaskógur vaxa og dafna

Nemendur í Lindahverfi tóku sig nýverið saman og gróðursettu tré á útinámssvæði sínu sem er fyrir ofan leikskólann Núp og Lindaskóla og skammt frá leikskólanum Dal.
Jazz- og blúshátíð Kópavogs.

Jazz- og blúshátíð í Kópavogi

Björn Thoroddsen gítarleikari verður með útgáfutónleika í Salnum, fimmtudaginn 3. október, en tónleikarnir marka upphaf þriggja daga Jazz- og blúshátíðar Kópavogs.
Börn í leik á leikskólanum Fögrubrekku

Fagrabrekka eflir evrópsk samskipti

Leikskólinn Fagrabrekka í Kópavogi fékk nýverið svonefndan Comeníusarstyrk Evrópusambandsins.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Una María Óskarsdóttir, formaður íþróttaráðs og Borghildur Sigurða…

Nýtt gervigras vígt í Fífunni

Nýtt gervigras á knattspyrnuvellinum í Fífunni í Kópavogi var formlega vígt í gær.
Hjólað á stígum Kópavogs

Vinsælir hjóla- og göngustígar

Kópavogsbúar og aðrir gestir kunna greinilega vel að meta hjóla- og göngustíga bæjarins.
Lúsin Lukka

Lúsin Lukka varð til í umræðum barnanna

Leikskóladeild Kópavogs fékk nýverið afhentar bækur og spil um lúsina Lukku.