Fréttir & tilkynningar

Brynja Hjálmsdóttir handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör 2022.

Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör

Ljóðstafur Jóns úr Vör var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 20.febrúar en hátíðin fagnar tuttugu ára afmæli sínu um þessar mundir. Ljóðstafinn hlaut Brynja Hjálmsdóttir fyrir ljóðið Þegar dagar aldrei dagar aldrei.
Snjómokstur í Kópavogi.

Mikill snjór á höfuðborgarsvæðinu

Öll tæki í snjómokstri voru kölluð út klukkan 04.00 í morgun og hefur verið unnið síðan þá.
Gul viðvörun!

Gul viðvörun - Yellow warning - zólty alert

Gul viðvörun frá kl. 15.00 í dag, mánudaginn 14. febrúar. Suðaustan hvassviðri, 13-20 m/s og snjókoma eða slydda á köflum , en líkur á talsverðum skafrenningi, einkum í efri byggðum.
Haukur Ingvarsson, Ragnar Helgi Ólafsson, Soffía Bjarnadóttir, Brynja Hjálmsdóttir, Bragi Valdimar …

DAGAR LJÓÐSINS Í KÓPAVOGI 2022

Ljóðstafur Jóns úr Vör verður afhentur við hátíðlega athöfn í Salnum 20.febrúar nk.
Meðal þess sem hefur verið valið í Okkar Kópavogi til þessa eru ýmis leiktæki, þar á meðal þetta se…

Niðurstöður kosninga í Okkar Kópavogi

Leiktæki fyrir hreyfihamlaða, læsanleg stæði fyrir rafhlaupahjól, lýsing, risaróla við Kársnesstíg, ýmis konar leiktæki, þrektæki fyrir eldri borgara og skilti með gömlum leikjum er meðal þess sem íbúar Kópavogs völdu áfram í kosningum í verkefninu Okkar Kópavogur 2021-2023.
Sorphirða

Hjálpum við sorphirðu

Íbúar eru hvattir til að hreinsa frá sorpgeymslum og skýlum
Kópavogskirkja

Ljósmyndir af Vörpun Sirru Sigrúnar

Fjöldi fólks naut þess að horfa á litadýrðina á Kópavogskirkju þegar nýju verki Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur var varpað á kirkjuna.
Guð viðvörun.

GUL VIÐVÖRUN, YELLOW WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 1 (ŻÓŁTY ALERT)

Gul veðurviðvörun tekur gildi í dag og varir fram eftir degi á morgun þriðjudag. English and Polsih below
Sundlaugar opna kl. 12.00.

Sund og menningarhús opna kl. 12.00

Sundlaugar í Kópavogi og menningarhús opna kl. 12.00.
Kindergarten open 13.00

Kindergartens and after-school programs will open at 13:00 today

The weather has calmed, and therefore school authorities in the greater municipal area have decided to open kindergartens at 13:00