Fréttir & tilkynningar

Tré sem skartar hinum fögru haustlitum

Haustlitaganga

Fræðsluganga í trjásafninu í Meltungu fer fram þriðjudaginn 9. október frá 17.30-19.00.
Óskað eftir umsækjendum

Styrkir til jafnréttis- og mannréttindaverkefna

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki til einstakra verkefna sem hafa framgang mannréttinda og jafnréttis í Kópavogi að markmiði.
Logo Kópavogs

Styrkir til fólks með fötlun

Styrkir vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fólks með fötlun.
Ármann Kr. Ólafsson, Bergur Þorri Benjamínsson og Guðmundur Halldórsson í Salalaug.

Gott aðgengi fatlaðra í Salalaug

Salalaug í Kópavogi er á meðal þeirra sundlauga landsins þar sem aðgangur fyrir fatlaða er til fyrirmyndar.
Logo Kópavogs

Óbreytt lánshæfismat Kópavogsbæjar

Mat Reitunar á lánshæfi Kópavogs er i.AA2 með stöðugum horfum. Einkunn er óbreytt frá fyrra ári.
Yfirlitsmynd yfir Fagralund

Framkvæmdir við Víðigrund

Hafin er framkvæmd við að endurnýja gervigrasið á knattspyrnuvellinum Fagralundi
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tók á móti grænlensku börnunum á Bessastöðum mánudaginn 17.…

Grænlensk börn sækja Kópavog heim

Átján börn frá afskekktum þorpum á austurströnd Grænlands hafa dvalið í Kópavogi undanfarið, fengið sundkennslu og kynnst jafnöldrum í bænum. Börnin, sem eru ellefu ára, dvelja í tvær vikur á Íslandi.
Hjólalest í Kópavogi á Evrópskri samgönguviku.

Evrópsk samgönguvika í Kópavogi

Fjölbreytt dagskrá er í Kópavogi í tengslum við evrópska samgönguviku.
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna verða innleidd í Kópavogi.

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna innleidd í Kópavogi

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þriðjudaginn 11.september að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í yfirstefnu Kópavogsbæjar.
Skjaldarmerki Kópavogsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Kópavogs

Fundur Bæjarstjórnar Kópavogs fer fram í íþróttahúsinu Fagralundi í dag.