Fréttir & tilkynningar

Logo Kópavogs

Enginn kynbundinn launamunur hjá Kópavogsbæ

Launamunur kynja hjá Kópavogsbæ er enginn þegar bornir eru saman einstaklingar í sambærilegum störfum, á sama aldri, með sömu starfsreynslu og færni.
Star Wars þema á Safnanótt í Kópavogi sló í gegn hjá yngstu kynslóðinni sem beið í röð eftir að hit…

Fjölmenni á Safna- og sundlauganótt

Metfjöldi gesta sótti Vetrarhátíð í Kópavogi heim um helgina, Safnanótt föstudaginn 3. febrúar og Sundlauganótt laugardaginn 4. febrúar.
Ný lyfta í Salalaug auðveldar aðgengi fatlaðra.

Lyfta fyrir fatlaða í Salalaug

Salalaug hefur fest kaup á nýrri og fullkominni lyftu fyrir hreyfihamlaða.
Lögnin sem fór í sundur

Kaldavatnslögn fór í sundur

Kl: 16:25 Viðgerð lokið við Dalveg.
Safnanótt 2018

Star Wars þema á Vetrarhátíð

Óhætt er að lofa aðdáendum Stjörnustríðsmyndanna eftirminnilegri kvöldstund á Safnanótt sem haldin verður hátíðleg í öllum Menningarhúsum Kópavogsbæjar föstudaginn 2. febrúar frá kl. 18-23.
Börn að leik í leiktækjum á Rútstúni sem sett voru upp að lokinni íbúakosningu 2016.

Kosið á milli 100 hugmynda í Kópavogi

Kosning er hafin í íbúaverkefninu Okkar Kópavogur. Alls eru 100 hugmyndir í kosningu, 20 í hverju hverfi.
Handhafar styrkja Lista- og menningarráðs 2018 ásamt ráðinu.

Úthlutað úr Lista- og menningarsjóði

Danstíværingurinn Ís heitur Kópavogur, Tónlistarhátíð unga fólksins og tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs hljóta hæstu styrki úr sjóði Lista- og menningarráðs Kópavogs í úthlutun sem fram fór við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni miðvikudaginn 24.janúar. Ís heitur Kópavogur fær eina milljón en tvö hin síðarnefndu 650.000 þúsund krónur hvort.
Kópavogur í vetrarbúning.

Íbúar ánægðir með Kópavog

90% Kópavogsbúa eru ánægðir með sveitarfélagið sem stað til að búa á að því er fram kemur í könnun Gallup á þjónustu 19 stærstu sveitarfélaga landsins. Í könnuninni er spurt um viðhorf til þjónustu sveitarfélagsins í margvíslegum málaflokkum.
Frá vinstri: Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Henrik Hermannsson sigurvegari í ljóðakeppn…

Ljóðstafur Jóns úr Vör afhentur

Sindri Freysson er handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör 2018. Henrik Hermannsson sigraði í ljóðasamkeppni grunnskólanna. Þetta var kynnt á Ljóðahátíð Kópavogs.
Í Hamraborg.

Leið 36 í Kópavogi

Leið 35 sem ekur hringinn rangsælis verður nú leið 36.