- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Fyrirhugað er að leggja malbik á Hlíðarhjalla á milli gatnamóta við Dalveg og gatnamóta við Fífuhjalla föstudaginn 30. september ef veður leyfir, og mun framkvæmdin standa yfir frá kl. 9:00 til 15:00.
Vegfarendum með erindi til eða frá Hlíðarhjalla 51-73, Fagrahjalla, Furuhjalla og Fífuhjalla er bent á að aka um vesturhelming Hlíðarhjalla á meðan framkvæmdum stendur. Íbúar við Trönuhjalla, Skógarhjalla og Lækjarhjalla er bent á að aka frá heimilum sínum fyrir kl. 9:00, færa bíla sína utan framkvæmdasvæðis eða nýta almenningssamgöngur á meðan framkvæmdum stendur.
Fyrir aðra vegfarendur með erindi í Hlíðarhjalla er bent á hjáleiðir um Dalveg og Digranesveg.