Gul viðvörun frá kl. 15.00 í dag, mánudaginn 14. febrúar. Suðaustan hvassviðri, 13-20 m/s og snjókoma eða slydda á köflum , en líkur á talsverðum skafrenningi, einkum í efri byggðum.
Einstaklingum sem eru útsettir fyrir COVID-19 smiti utan heimilis eða dvalarstaðar síns verður ekki lengur skylt að fara í sóttkví en þurfa þess í stað að viðhafa smitgát.