Fréttir & tilkynningar

Rauð viðvörun.

Rauð veðurviðvörun

Rauð viðvörun er í gildi frá kl. 19.00 í kvöld.
Gul viðvörun!

Gul viðvörun - Yellow warning - zólty alert

Gul viðvörun frá kl. 15.00 í dag, mánudaginn 14. febrúar. Suðaustan hvassviðri, 13-20 m/s og snjókoma eða slydda á köflum , en líkur á talsverðum skafrenningi, einkum í efri byggðum.
Sorphirða

Hjálpum við sorphirðu

Íbúar eru hvattir til að hreinsa frá sorpgeymslum og skýlum
Guð viðvörun.

GUL VIÐVÖRUN, YELLOW WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 1 (ŻÓŁTY ALERT)

Gul veðurviðvörun tekur gildi í dag og varir fram eftir degi á morgun þriðjudag. English and Polsih below
Schools are cancelled tomorrow due to weather conditions.

Reduced service due to weather

Schools and after school programs are cancelled 7.february. Various services are reduced as well.
Skólahald fellur niður vegna veðurs 7.febrúar 2022.

Hættustig vegna aftakaveðurs

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar ENGLISH AND POLISH BELOW
Rauð viðvörun á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 7.febrúar

Skert þjónusta vegna ofsaveðurs

Samantekt á skertri þjónustu vegna veðurs 7.febrúar.
Gul viðvörum minni 13 og 15.

Gul viðvörun - Yellow warning - zólty alert

Gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu í dag, 31. janúar, milli 13 og 15.
Lokun

Hitaveitulokun vegna bilunar

Hitaveitulokun vegna bilunar í Nesjavallavirkjun
Frá Salaskóla á meðan grímuskylda ríkti.

Slakað á reglum um sóttkví

Einstaklingum sem eru útsettir fyrir COVID-19 smiti utan heimilis eða dvalarstaðar síns verður ekki lengur skylt að fara í sóttkví en þurfa þess í stað að viðhafa smitgát.