Fréttir & tilkynningar

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs og Einar Þorsteinsson borgarstjóri Reykjavíkur sóttu lan…

Landsmót hestamanna 2024

Landsmót hestamanna er haldið í Víðidal í ár en Landsmótið er einn stærsti íþróttaviðburður landsins. Mótið er nú haldið 25.sinn.
Lokanir vegna malbikunarframkvæmda

Malbikunarframkvæmdir(nótt) 5-6. júlí

Föstudagskvöldið 5. júlí er stefnt á að fræsa og malbika á Hafnarfjarðarvegi á milli Arnarnesvegar og Nýbýlavegar.
Velkomin verkefnið hefur verið starfrækt síðan 2018.

Velkomin í Kópavog

Í félagsmiðstöðinni Kjarnanum í Kópavogsskóla hefur samfélagsverkefnið Velkomin verið starfrækt síðan árið 2018. Verkefnið er ætlað börnum í Kópavogi á aldrinum 10-18 ára sem hafa fjölbreyttan tungumála- og menningarlegan bakgrunn og er námskeiðinu ætlað að efla andlega, félagslega og líkamlega heilsu barnanna.
Bæjarstjórn Kópavogs.

Bæjarstjórn í sumarfrí

Síðasti fundur bæjarstjórnar Kópavogs fyrir sumarfrí var þriðjudaginn 27. júní síðastliðinn. Sumarfríi lýkur 14. ágúst og fyrsti fundur eftir sumarfrí verður haldinn þriðjudaginn 27.ágúst.