![Annar gæsluvallanna í sumar er Lækjarvöllur við Lækjarsmára.](/static/news/xs/img_5804.jpg)
10.07.2024
Gæsluvellir opnir í sumar
Sumaropnun gæsluvalla í Kópavogi hófst í dag, þann 10. júlí. Tveir gæsluvellir verða reknir í bænum frá 10. júlí til 7. ágúst. Þeir eru Lækjarvöllur við Lækjarsmára og við leikskólann Sólhvörf v/ Álfkonuhvarf.