- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi fór fram í Salnum föstudagskvöldið 25.mars sl. Keppendur kvöldsins stóðu sig öll frábærlega en sigurvegari söngkeppninnar í ár var Klara Blöndal úr félagsmiðstöðinni Jemen, félagsmiðstöðin Kúlan með flutningi Eydísar Önnu Ingimarsdóttur lenti í 2.sæti og Margrét Ólöf Kussa Soka lenti í þriðja sæti frá félagsmiðstöðinni Pegasus. Óskum þeim öllum hjartanlega til hamingju með árangurinn!