- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Félagsmiðstöðvaráð, sem í sitja fulltrúar unglinga í félagsmiðstöðvum Kópavogs, hefur fundað reglulega í vetur og fór síðasti fundurinn fram í gær. Fundirnir hafa verið mjög gagnlegir en á þeim hafa ungmennin farið yfir starf félagsmiðstöðvanna vítt og breitt. Ráðið mun svo hefja störf að nýju næsta haust.
Í vetur sem leið hafa þau Óli Örn Atlason, forstöðumaður í félagsmiðstöðinni Fönix og Margrét Hrönn Ægisdóttir, forstöðumaður í félagsmiðstöðinni Pegasus, haldið utan um starf félagsmiðstöðvaráðsins.
Starfið hefur gengið mjög vel í vetur og ungmennin hafa verið áhugasöm. Síðasti fundinum í gær lauk með kvöldverði og fara ungmennin sátt inn í sumarið.
Fulltrúar í félagsmiðstöðvaráði í vetur voru.
Kristófer Birkir Baldursson – Fönix
Ágúst Sveinsson – Fönix
Rakel Arnarsdóttir – Kúlan
Gréta Jónsdóttir – Kúlan
Pétur Brim – Kjarnanum
Emilía Björg Atladóttir – Kjarninn
Tinna Dofradóttir – Kjarninn
Katrín Kristinsdóttir – Pegasus
Stefán Jónsson – Pegasus
Birkir Ingimundarson- Ekkó
Nökkvi Nils Bernhardsson - Ekkó
Ásta María Harðardóttir – Igló
Hekla Halldórsdóttir – Igló
Ísak Hinriksson – Dimma
Kristófer Guðjón Þórðarson – Dimma
Hera Björg Jörgensdóttir – Jemen
Huginn Snær Grímsson – Jemen
Margrét Nilsdóttir – Þeba
Vikingur Angantýsson – Þeba