- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Breytingar á gatnamótun Túnbrekku og Álfhólsvegar eru hafnar til að tryggja öryggi vegfarenda og draga úr umferðarhraða á og við gatnamótin. Beygjuradíusar þegar ekið er að gatnamótunum verða auknir þannig að ekki verður lengur hægt að aka austur Álfhólsveg án þess að hægja á sér. Setnar verða upp upphækkaðar gönguþveranir á Túnbrekku og Álfhólsveg, lýsing bætt, bætt við gróðri og nánasta umhverfi gatnamótanna gert snyrtilegra. Á meðan framkvæmdum stendur má búast við truflunum á umferð og er óskað eftir að vegfarendur sýni tillitssemi þegar farið er um framkvæmdasvæðið og virði merkingar. Áætluð verklok eru í lok október 2024.