Tilkynning vegna veður

Óveður
Óveður

English below

Við vekjum athygli á því að appelsínugul viðvörun er nú í gildi á höfuðborgarsvæðinu, en allt bendir til þess að veðurspár gangi eftir. Jafnvel er talið að vindurinn verði heldur meiri en búist var við en reikna má með að veðrið á höfuðborgarsvæðinu verði verst kl. 17 og fram til 21 eða 22 í kvöld. Fólk er beðið um að halda sig innandyra og vera alls ekki á ferðinni nema mjög brýna nauðsyn beri til. Vonandi hafa allir náð að koma lausamunum í skjól í sínu nánasta umhverfi enda mikil hætta á foktjóni í þessu veðri.

Please note that an orange condition is on in the greater Reykjavík area, and it looks like the forecast is accurate. It is likely that there will be more wind than had been forecast. The weather is expected to peak from 17:00 until 21:00 tonight. People are asked to stay indoors and not to travel unless explicitly necessary. Hopefully everybody has been able to clear any outdoor loose items from their surroundings as there is a significant risk of damage due to the high winds.