Símamót í Kópavogi

Símamótið 2018.
Símamótið 2018.

Yfir 2.200 þátttakendur eru á Símamótinu í Kópavogi sem sett var við hátíðlega viðhöfn í Kópavogsdal fimmtudaginn 12. júlí.

Í ár taka þátt stelpur frá 42 félögum. 328 lið spila 1312 leiki. 

Búist er við um 5.000-7.000 gestum í Kópavogsdal á meðan á mótinu stendur.

Símamótið