- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Vinnuskóli Kópavogs mun efna til árlegs plokkdags þriðjudaginn 7. júlí.
Þetta er í fjórða sinn sem efnt er til hreinsunardags í Vinnuskólanum en að þessu sinni er dagurinn haldinn í samvinnu við Vinnuskólann í Hafnarfirði.
Starfmenn Vinnuskólans verða á ferðinni og tína rusl um allan bæ en aldrei hafa fleiri unglingar verið í Vinnuskóla Kópavogs en í ár.
Vinnuskólinn hvetur alla Kópavogsbúa til að taka þátt í að hreinsa bæinn og fjarlægja allt plast í görðum, sem og annars staðar í umhverfinu. Hægt verður að hringja í Vinnuskólann og tilkynna staðsetningu afrakstur dagsins í síma 4419080 sem verður hirtur upp af starfsmönnum.