Lokað fyrir kalt vatn í Turnahvarfi

Vegna framkvæmda á vegum Vatnsveitu Kópavogs verður lokað fyrir kalt vatn tímabundið innan skamms í Turnahvarfi. Vonast er að lokunin vari ekki lengur en 2 klst. Beðist er velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda.