Kjörsókn í Kópavogi

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram laugardaginn 14. maí. Kjörstaðir í Kópavogi voru tveir, Smárinn og Kórinn. Kjörfundur var opinn frá 09.00 til 22.00.

Á kjörskrá voru 28.925,  14.349 karlar, 14.572 konur og 4 kynsegin.

Fylgst er með kjörsókn í Kópavogi og eru tölur um hana uppfærðar á klukkustundar fresti.

Við lokun kjörstaða höfðu 14.357 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Utan kjörstaða kusu 2.490. Samtals 16.847 kjósendur.

Kosningaþáttaka var samtals 58,2%, þar af var kosningaþáttaka utan kjörstaða 8,6%.
Kosningaþáttaka karla var 28,1%, og kvenna 30,1%

Klukkan 22 höfðu 14.357 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 49,6%.
Klukkan 21 höfðu 13.971 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 48,3%.
Klukkan 20 höfðu 13.716 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 47,4%.
Klukkan 19 höfðu 12.994 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 44,9%.
Klukkan 18 höfðu 11.708 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 40,5%.
Klukkan 17 höfðu 10.371 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 35,9%.
Klukkan 16 höfðu 8.867 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 30,7%.
Klukkan 15 höfðu 7.198 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 24,9%.
Klukkan 14 höfðu 5.551 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 19,2%.
Klukkan 13 höfðu 3.993 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 13,8%.
Klukkan 12 höfðu 2.807 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 9,7%.
Klukkan 11 höfðu 1.539 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 5,3%.
Klukkan 10 höfðu 546 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 1,9%.

 


*  Uppfært kl. 23:43

Því miður þá hefur komið í ljós að við útreikning á kjörsókn fyrr í dag hefur verið til staðar villa í útreikning hlutfallstölu.
Búið er að lagfæra villuna, lagfæra áður birtar tölur og uppfæra upplýsingar varðandi kjörsókn yfir daginn.
Rétt er að taka fram að allar tölur um kjörsókn ( greidd atkvæði ) til grundvallar útreiknings eru óbreyttar og var villan einungis í sjálfum útreikningi hlutfallstölu.