- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Sumarleg og falleg hringtorg í Kópavogi hafa vakið athygli og ánægju í sumar en mikið hefur verið gróðursett af blómum í hin fjölmörgu hringtorg bæjarins.
Sumarlandinn á RÚV fjallaði um hringtorgin sem eru blómum skrýdd og tók Friðrik Baldursson garðyrkjustjóra Kópavogs tali. Í samtalinu við Friðrik kom meðal annars fram að það er að ýmsu að hyggja þegar blóm eru gróðursett við umferðargötur.