- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Markmið Heilsuleikskólans Urðarhóls er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og sköpun.
Hlaupið fór fram miðvikudaginn 25. júní. Í ár var í fyrsta skipti hlaupið í fimm hópum, börn fædd 2008, 2009, 2010, 2011 og svo kennarar. Mikil gleði og eftirvænting var hjá öllum hópum og kláruðu allir hlaupið með glæsibrag. Í lokin var brekkusöngur þar sem Unnar Stefánsdóttur var minnst og lagið Öxar við ánna var sungið.
"Við í Urðarhóli viljum hvetja alla til að huga að heilsunni . Hvetjum foreldra til að hreyfa sig með börnum sínum, það eflir tilfinningartengsl fjölskyldunnar og er grunnur að góðri geðheilsu," segir Sigrún Hulda Jónsdóttir leikskólastjóri.