- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Hátíðardagskrá 17. júní í Kópavogi verður haldin á fimm stöðum í bænum líkt og í fyrra. Við hvetjum bæjarbúa til að halda daginn hátíðlegan í sínu hverfi, skreyta og flagga og ganga síðan eða hjóla á hátíðarsvæðið næst heimili sínu. Leiktæki og hoppukastalar opna kl. 12:00 og eru ókeypis en hátíðardagskrá hefst kl. 13:00. Sundlaug Kópavogs er opin á milli 10 og 18.
Dagskrá Menningarhúsa Kópavogs - smelltu hér
Fífan
Kynnar eru Eva Ruza Miljevic og Hjálmar Örn Jóhannsson.
13:50 Skólahljómsveit Kópavogs opnar.
14:00 Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, flytur ávarp.
14:15 Þorri og Þura.
14:45 Ræningjarnir úr Kardimommubæ.
15:10 Regína og Selma.
15:35 Eva Ruza og Hjálmar.
15:45 Söngleikjadeild Dansskóla Birnu Björns.
15:50 Katrín Ýr, Rödd fólksins í Samfés 2021.
Fagrilundur
Kynnar eru Saga Garðars ásamt Bland í poka.
14:00 Ræningjarnir úr Kardimommubæ.
14:30 Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, flytur ávarp.
14:35 Bland í poka.
14:50 Söngleikjadeild Dansskóla Birnu Björns.
14:55 Katrín Ýr, Rödd fólksins í Samfés 2021.
15:00 Þorri og Þura.
15:25 Skólahljómsveit Kópavogs.
15:50 Regína og Selma.
Versalir
Kynnir er Lína Langsokkur.
13:50 Skólahljómsveit Kópavogs opnar.
14:10 Lína Langsokkur.
14:20 Gerpla með fimleikasýningu.
14:35 Karíus og Baktus.
15:00 Bríet.
15:25 Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, flytur ávarp.
15:30 Lína Langsokkur.
15:45 Gugusar.
Kór
Kynnar eru leikhópurinn Lotta.
14:00 Leikhópurinn Lotta opnar.
14:05 Karíus og Baktus.
14:25 Bríet.
14:50 Leikhópurinn Lotta.
15:05 Gugusar.
15:30 Skólahljómsveit Kópavogs.
15:50 Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, flytur ávarp.